Þýska hágæðafóðrið.

Pokastærð upp í 25 kíló.


Í Dekurdýrum færðu gott úrval

af Pro Plan gæðafóðrinu


Frosið ferskfóður úr íslensku
hráefni frá Hundahreysti

 

 

 Dekurdyr

Dekurdýr kappkosta að bjóða vandaðar feldvörur og gæðafóður fyrir kröfuharða viðskiptavini.

 

 

Áströlsku Plush Puppy vörurnar eru notaðar um allan heim af ræktendum og sýnendum sem vilja aðeins það besta. Þær eru stútfullar af náttúrulegu góðgæti fyrir feld og húð, byggja upp, næra og fegra. Dekurdýr er umboðsaðili Plush Puppy og býður breiða línu af feldvörum fyrir allar feldgerðir. Komdu og fáðu ráðleggingar hjá fagfólki hvað hentar þínu dýri.

Chris Christensen vörurnar koma frá Bandaríkjunum og hafa farið sigurför um sýningaheiminn. Vinsælustu hársápurnar, næringar og grooming sprey hafa verið til sölu hjá okkur í nokkurn tíma og reynslan er frábær. Dekurdýr eru söluaðili Chris á Íslandi!

 

Pure Paws frábær feldlína sem topp ræktendur og sýnendur mæla með. Það má leika sér endalaust með þessar vörur! Dekurdýr eru söluaðili Pure Paws á Íslandi!

 

Að auki bjóðum við vinsælustu feldvörurnar í Pet Silk, Coat Handler, Bark 2 Basics, Crazy Pet, K9 og Groomers Goop fyrir kisufólkið!

 

 

Ræktendur athugið!

Ókeypis fræðsla um feldhirðu og aðra daglega umhirðu fyrir hvolpaeigendur. Skráðu gotið þitt í síma 5544242 eða sendu okkur línu á dekurdyr@gmail.com.